Félag eldri borgara í Reykjavík Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni er langstærsta félagið innan Landssambands eldri borgara með yfir 8 þúsund félagsmenn. Félagið var stofnað 15. mars 1986. Hlutverk þess er að gæta hagsmuna eldri borgara í hvívetna. Rétt til að verða félagsmenn eiga þeir sem hafa náð 60 ára aldri og einnig makar þeirra þótt þeir séu yngri. Feb.is~Site InfoWhoisTrace RouteRBL Check
Tónskólinn Doremí Tónskólinn Do Re Mí hóf starfsemi sína haustið
1994. Stofnendur skólans eru Ágota Joó,
Ingibjörg Ásta Hafstein og Vilberg Viggósson.
Skólinn starfar samkvæmt lögum um
tónlistarskóla frá árinu
1985. Tondoremi.net~Site InfoWhoisTrace RouteRBL Check
Sýndarveruleiki Orðið sýndarveruleiki er gjarnan notað sem þýðing á enska orðasambandinu „virtual reality“, en það er einkum haft um tölvulíkön sem líkja eftir afmörkuðum sviðum veruleikans. Elstu dæmin um sýndarveruleika, í þessum skilningi, eru flughermar sem notaðir hafa verið til að þjálfa flugmenn frá því á 7. áratug 20. aldar. Síðan hefur tæknin þróast mikið og er nú meðal annars notuð í tölvuleikjum til að gefa notandanum þá hugmynd að hann sé staddur í allt öðrum heimi en hann er í raun staddur í. Academicmeetings.info~Site InfoWhoisTrace RouteRBL Check