Upplýsingar: 485 results found.
|
Félag leiðsögumanna - Forsíða
Félag leiðsögumanna var stofnað árið 1972. Stofnfélagar, sem voru 27 talsins, höfðu flestir starfað um árabil við leiðsögu erlendra og íslenskra ferðamanna. Í dag eru u.þ.b. 540 leiðsögumenn skráðir í félagið.
Aðeins hluti félagsmanna hefur leiðsögu að aðalstarfi. Þeim fer þó stöðugt fjölgandi, en ferðamannatíminn á Íslandi lengist frá ári til árs.
Skilyrði inngöngu í Félag leiðsögumanna er próf í leiðsögn frá skóla sem menntamálaráðuneytið viðurkennir eða frá samberilegu námi á EES- svæðinu. Jafnframt eiga þeir aðild að félaginu sem starfa sem leiðsögumenn.
Innan félagsins starfar sérstök deild: Fagdeild leiðsögumanna sem loki hafa leiðsöguprófi frá skóla sem menntamálaruneyti viðurkennir. Fjárhagur deildarinnar skal vera óháður annarri starfsemi Félags leiðsögumanna. ,
Touristguide.is ~
Site Info
Whois
Trace Route
RBL Check
|
|
|
|